Stefnir frá Tunguhálsi á “Old Heroes” HM 2013

Frábær hugmynd til að heiðra gömlu stjörnurnar orðin að veruleika

30.11.2011 - 17:41
Lið Íslands er að stækka fyrir “Old Heroes” á HM 2013 í Berlín. Stefnir frá Tunguhálsi hefur staðfest konu sína en Hulda Gústafsdóttir varð í öðru sæti á honum í fimmgangi á HM 1995.
 
Stefnt er að því að ná saman 30 hrossum sem hafa rétt til þáttöku og sýna þá á Hemsmeistaramótinu í Berlín 2013. Rétt til þáttöku eru allir hestar 20 vetra og eldri sem hafa keppt í úrslitum á HM.

Þetta er frábær leið til að heiðra gömlu snillingana og svo ekki sé talað um frábæra skemmtun fyrir áhorfendur.
 
13 hross hafa þegar verið skráð í Team “Old Heroes”

Here the updated list:
Hér er uppfærður listi.
- Huginn frá Kjartansstadir (1981), Iceland
- Eitill frá Akureyri (1984), Iceland
- Pjakkur frá Torfunes (1983), Iceland
- Kappi frá Álftagerði (1987), Germany
- Gordon frá Stóru-Ásgeirsá (1988), Iceland
- Depill frá Votmula (1991). Danmark
- Blaer frá Minni Borg (1988), Austria
- Kongur van Wetsinghe (19991), Germany
- Hlynur frá Kjarnholtum (1993), Iceland
- Flotti frá Dadil (1991), Sweden
- Stefnir frá Tunguhálsi (1986), Iceland
- Nasi frá Blönduosi (1991), Germany
- Yngvi Blesi (1989), Netherlands

Myndir
http://www.facebook.com/Old.Heroes?ref=ts