Ræktunarbúið Auðsholtshjáleiga - samantekt af því besta

01.12.2011 - 18:49
Eins og öllum er kunnugt þá var ræktunarbúið Auðsholtshjáleiga valið Ræktunarbú ársins 2011. Myndband með þessari frétt var gert af Félagi Hrossabænda og sést á þessari samantekt svipmyndir frá sigrum Auðsholtshjáleigu árið 2011.
 
Myndband þetta var sýnt á Uppskeruhátíð hestamanna.

Myndbandið var sett saman af Óskari Nikulássyni kvikmyndatökumanni.