Landsmót á Hellu 2014

20.12.2011 - 10:26
Stjórn Landssambands hestamannafélaga ákvað á fundi sínum í gær að semja við Rangárbakka ehf. sem rekur Gaddstaðaflatir við Hellu fyrir Landsmót hestamanna 2014 og Gullhyl á Vindheimamelum fyrir mótið sem fer fram árið 2016.