Meistaradeildin hefst eftir sléttan mánuð

26.12.2011 - 10:59
Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst eftir sléttan mánuð og hefst veislan á fjórgangi, fimmtudaginn 26. janúar 2012.Þar sem ekkert myndefni er í boði frá deildinni í ár, þá birtum við hér dramatíkina frá Reykjavíkurtjörn.
 
Dagskráin fyrir mótaröð 2012
Fimmtudagur 26. janúar: Fjórgangur
Fimmtudagur  9.  febrúar Gæðingafimi
Fimmtudagur 23. febrúar Tölt
Fimmtudagur  8.  mars Slaktaumatölt & flugskeið
Laugadagur  24.  mars Skeiðgreinar úti
Föstudagur  30.  mars Lokamót Fimmgangur og verðlaunaafhendingar með grilli og fjöri