Rodeo, leikvöllur dauðanns

folöldin sleppa ekki einu sinni frá mannvonskunni

02.01.2012 - 19:27
Það er átakanlegt að horfa á myndböndin sem fylgja þessari frétt og ótrúlegt að svona lagað eigi sér stað. Tvö fyrstu myndböndin eru frá Cheyenne Rodeo sem haldin voru árið 2011.