Fjögur hestöfl bjarga 18 hjóla trukk

04.01.2012 - 10:13
Gamli og nýji tíminn! Amish fólkið í Pennsylvania kann sko að redda sér. Takið eftir músinni sem stekkur yfir veginn eftir að trukkurinn er komin upp.