Stóðhestavefur Hófapressunnar

Einfalt skráningarkerfi

10.01.2012 - 11:26
Stóðhestavefur Hófapressunnar er að verða klár og nú geta stóðhestaeigendur skráð sína hesta sjálfir hér á vefnum. Skráningarkerfið er mjög einfalt og fara skráningar sjálfkrafa í gagnagrunn okkar. Verð fyrir skráningu árið 2012 er aðeins 5000 krónur, verð er án vsk.

Hér getur þú skráð þinn stóðhest.

Þegar búið er að skrá, fær viðkomandi póst frá kerfi Hófapressunnar til að staðfesta skráningu. Ef póstur sést ekki í innhólfi þá ATH hvort póstur hafi farið í (ruslakörfu) í póstforriti.

Samstarfsaðili Hófapressunnar, Ben Media EHF hefur ljáð okkur ÖLL myndbönd af stóðhestum, afkvæmum og foreldrum sem fyrrirtækið hefur myndað síðasta átatug og er það án endurgjald fyrir eigendur sem skrá sína stóðhesta hjá okkur.
 
Stóðhestavefur Hófapressunnur er að sjálfsögðu beintengdur Wolrdlfeng, þannig að allar nýjustu upplýsingar eru í rauntíma.

Á nýjum stóðhestavef færð þú þinn eiginn aðgang og getur sett inn allar upplýsingar, myndir, video og fl.