Herlegheitin fest á filmu

Bless awards 2012

20.01.2012 - 10:20
Eins og Hófapressan greindi frá í vikunni þá hélt hestavefurinn Isibless feikna veislu um síðustu helgi í þýskalandi. Tilefnið var að heiðra knapa, hross og ræktendur í þýskalandi. Flip camera skipstjórans á Isibless fékk ekki frí það kveldið og eru nú herlegheitin komin á netið.