Folaldasýning Hrossaræktunarfélags Villingaholtshrepps

25.01.2012 - 11:03
Folaldasýning Hrossaræktunarfélags Villingaholtshrepps verður haldin  laugadaginn  28. jan. 2012 í reiðhöllinni á þjórsárbakka  kl.14.00. 
Þáttökugjald 2000 kr fyrir hvert folald. 
 
Skráning í síma Þorsteinn Logi S: 8674104 [email protected]  eða   Óðinn Örn  S: 8661230  [email protected]