Artemisia Bertus vann fjórganginn í Meistaradeildinni

02.02.2012 - 22:49
Artemisia Bertus vann fjórganginn í Meistaradeildinni nú í kvöld á Óskari frá Blesastöðum með 7.70. Í öðru sæti varð Þorvaldur Árni á Segli frá Flugumýri ll með 7,60 og í því þriðja varð Jakob Sigurðsson á Asa frá Lundum með  7,53.
 
Ólafur Ásgeirsson og Hugleikur frá Galtanesi unnu sig uppúr B úrslitum