Meistaradeildin í kvöld - uppfærð rásröð

02.02.2012 - 11:54
Mikil spenna er fyrir mótinu í kvöld og má gera ráð fyrir sannkallaðri veislu. Meðfylgjandi er uppfærð rásröð fyrir kvöldið:
 
Nr    Knapar    Lið    Hestur
1    Hinrik Bragason    Árbakki / Norður-Götur    Ketill frá Kvistum
2    Sigurbjörn Bárðarson    Lýsi    Penni frá Glæsibæ
3    Þorvaldur Árni Þorvaldsson    Top Reiter / Ármót    Segull frá Flugumýri II
4    Ævar Örn Guðjónsson    Spónn.is    Þokkadís frá Efra-Seli
5    Þórdís Erla Gunnarsdóttir    Auðsholtshjáleiga    Glefsa frá Auðsholtshjáleigu
6    Ólafur Ásgeirsson    Spónn.is    Hugleikur frá Galtanesi
7    Sylvía Sigurbjörnsdóttir    Ganghestar / Málning    Þórir frá Hólum
8    Eyjólfur Þorsteinsson    Lýsi    Klerkur frá Bjarnanesi
9    John Kristinn Sigurjónsson    Hrímnir    Indía frá Álfhólum
10    Teitur Árnason    Árbakki / Norður-Götur    Hængur frá Hæl
11    Eyvindur Mandal Hreggviðsson    Auðsholtshjáleiga    Hersveinn frá Lækjarbotnum
12    Sigurður Vignir Matthíasson    Ganghestar / Málning    Kall frá Dalvík
13    Guðmundur Björgvinsson    Top Reiter / Ármót    Hrafndynur frá Hákoti
14    Viðar Ingólfsson    Hrímnir    Vornótt frá Hólabrekku
15    Sigursteinn Sumarliðason    Spónn.is    Alfa frá Blesastöðum 1A
16    Hulda Gústafsdóttir    Árbakki / Norður-Götur    Sveigur frá Varmadal
17    Lena Zielinski    Auðsholtshjáleiga    Njála frá Velli II
18    Sara Ástþórsdóttir    Ganghestar / Málning    Sóllilja frá Álfhólum
19    Artemisia Bertus    Hrímnir    Óskar frá Blesastöðum 1A
20    Jakob Svavar Sigurðsson    Top Reiter / Ármót    Asi frá Lundum II
21    Sigurður Sigurðarson    Lýsi    Loki frá Selfossi

Sala á aðgöngumiðum er í fullum gangi í Top Reiter, Líflandi og Baldvini og Þorvaldi, Selfossi. Aðgangseyrir er 1.500 krónur. Á sömu stöðum er jafnframt hægt að tryggja sér ársmiða á deildina en hann kostar 5.000 krónur og með ársmiðanum fylgir DVD diskur frá Meistaradeildinni 2011.

Fyrir þá sem sjá sér ekki fært að koma í Ölfushöllina verður sýnt beint frá mótinu á netinu og kostar aðgangur að útsendingunni 499 krónur. Beinu útsendingarnar verða aðgengilegar á www.meistaradeild.is og www.eidfaxi.is. Eins og undanfarin ár verður lifandi staða á heimasíðu deildarinnar.