Upptaka frá fjórgangi í Meistaradeild

03.02.2012 - 15:32

Eins og áður hefur komið fram þá vann Artemisia Bertus fjórgang í Meistaradeildinni sem haldin var í Ölfushöll í gærkveldi. Hófapressan tók upp skot af hrossum í forkeppni sem eru hér meðfylgjandi.