Úrslit frá folaldasýningu Hrossaræktarfélags Villholltshrepps

11.02.2012 - 17:01
Hera frá Austurási var kosin fallegasta folaldið hjá áhorfendum. Dómarar voru þeir Gunnar Arnasson og Guðmundur Björgvinsson
 
1.Hátíð frá Austurás,
2.Trú frá Vatnsholti
3.Tign frá Egilsstaðakoti,
4.Hera frá Austurási
5.Toppur frá Egilsstaðakoti.