Húnvetnska liðakeppnin hefst 17. febrúar

Opnunarmyndband

12.02.2012 - 07:45
Fyrsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður haldið 17. Febrúar næstkomandi en þá verður keppt í fjórgangi. Opnunarmyndband fyrir liðakeppnina er nú komið á netið og er óhætt að segja að þarna sé ofurhresst fólk á ferðinni.