Landsmót og Toyota á Selfossi semja

Haraldur Örn og Haukur Baldvins

16.03.2012 - 19:23
Toyota á Selfossi og Landsmót hestamanna undirrituðu samstarfssamning, sem hljóðar upp á aðkomu Toyota á Selfossi að Landsmóti hestamanna í Reykjavík í sumar.
 
Toyota á Selfossi er tengt hestamönnum því stjórna hestafólkið í Austurási Haukur Baldvinsson og Ragnhildur Loftsdóttir. Landsmót fagnar samstarfinu og hlakkar til við að takast á við sumarið í samstarfi við Toyota á Selfossi. Hér má sjá Harald Örn Gunnarsson og Hauk Baldvinsson handsala samstarfið.