Vorsýningu á Melgerðismelum frestað til mánudags

16.05.2012 - 17:55
Vorsýningu á Melgerðismelum frestað til mánudags Sökum snjóa og ótíðar undanfarna daga hefur vorsýningu kynbótahrossa, sem vera átti fimmtudag og föstudag í þessari viku, verið frestað til mánudagsins 21. maí.
 
Yfirlit verður svo þriðjudaginn 22. maí. Búgarður ráðgjafaþjónusta á Norðausturlandi