Hundruð tóku þátt í hestareið

26.05.2012 - 18:18
Það var mikið um dýrðir hjá hestamönnum á Selfossi í dag þegar Sleipnishöllin var formlega vígð.
 
Hundruð hrossa og reiðmanna tóku þátt í hópreið um Selfoss en riðið var frá Engjavegi að Eyrarvegi, að Tryggvatorgi og síðan austur Austurveg að Brávöllum.
 
 
visir.is
http://visir.is/hundrud-toku-thatt-i-hestareid/article/2012120529186