Ráðstefnan Hrossarækt 2012

04.10.2012 - 16:33
Ráðstefnan Hrossarækt 2012 verður haldin í Félagsheimilinu Hlégarði, Mosfellsbæ, laugardaginn 17. nóvember næstkomandi.

Hefðbundin dagskrá; yfirferð hrossaræktarársins, helstu niðurstöður kynbótamats, verðlaunun afkvæmahryssna, verðlaun fyrir góðan árangur hests og knapa, verðlaunun ræktunarmanns/manna ársins, erindi og umræður um ræktunarmál.

Nánari dagskrá auglýst síðar.

Fagráð í hrossarækt