Evrópska Meistaramót Íslenska hestsins á ÍS

17.10.2012 - 07:39
Evrópska Meistaramót Íslenska hestsins á ÍS verður haldið laugardaginn 23. mars 2013 í Haarlem í Hollandi. Þetta er í fimmta skipti sem þetta mót er haldið og gengur undir nafninu Horses on ICE.
 
 
Þarna koma saman bestu hestar og knapar í Evrópu og takast á, á ísnum.