MeðalJón - Hestamennska

01.11.2012 - 08:38
MeðalJón fór í reiðtíma í fjórða þætti vetrarins af 360 gráðum. Jón var ekki alveg óvanur hestamennsku, en átti þó í vandræðum.
 
Sjá má innslagið hér að ofan.

Íþrótta- og mannlífsþátturinn 360 gráður er á dagskrá RÚV á þriðjudagskvöldum á eftir Kastljósinu.
http://www.ruv.is/frett/medaljon-hestamennska