Úrslit fyrsta vetrarmóts Geysis

04.02.2013 - 08:49
Fyrsta Vetrarmót Geysis 2013 var haldið nú um liðna helgi. Meðfylgjandi eru úrslit.
 
Barnaflokkur
1. Þormar Elvarsson á Gráðu frá Hólavatni
2. Smári Valur Guðmarsson á Koggu frá Hákoti
3. Sigurlín F. Arnardóttir á Gjóstu frá Herríðarhóli
4. Rikka Sigríksdóttir á Dagfara frá Syðri-Úlfsstöðum
5. Þorgils Gunnarsson á Vissu frá Smá-Hömrum

Unglingaflokkur
1. Rakel Dóra Sigurðardóttir á Gulltoppi frá Þjóðólfshaga
2. Ómar Högni Guðmarsson á Koltinnu frá Ánabrekku
3. Helga Þóra Steinsdóttir á Straumi frá Lambhaga
4. Vilborg María Ísleifsdóttir á Súlu frá Kálfholti
5. Sigurður Smári Davíðsson á Hrjólfi frá Hafsteinsstöðum
6. Annika Rut Arnardóttir á Ronju frá Herríðarhóli
7. Tryggvi Kristjánsson á Dyggð frá Meiri-Tungu

Ungmennaflokkur
1. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir á Létti frá Lindarbæ
2. Rakel Nathalie Kristinsdóttir á Væntingu frá Skarði
3. Fríða Hansen á Heklu frá Leirubakka
4. Jóna Þórey Árnadóttir á Regínu frá Arnarholti
5. Kirstine Østergaard á Rafeind frá Miðkoti
6. Bryndís Sigríksdóttir á Sögn frá Syðri-Úlfsstöðum
7. Katrín Langhoff á Sædísi frá Miðkoti
8. Hildur Kristín Hallgrímsdóttir á Sjöfn frá Fremri-Fitjum

Áhugamenn – Minna vanir
1. Erna Björk Kristinsdóttir á Viktoríu frá Höfn
2. Soffía Bromund á Hraunari frá Barkastöðum

Áhugamenn – Meira vanir
1. Katrín Sigurðardóttir á Dagfara frá Miðkoti
2. Heiðdís Arna Ingvarsdóttir á Glúm frá Vakursstöðum
3. Rakel Nathalie Kristinsdóttir á Rökkvadís frá Hofi
4. Sarah Nielsen á Kjarnorku frá Miðkoti
5. Lotta á Væntingu frá Sandhólaferju
6. Guðmar Aubertsson á Ögrun frá Sandhólaferju
7. Gísli Guðjónsson á Venus frá Austvaðsholti
8. Eyrún Jónasdóttir á Frey frá Ytri-Skógum
9. Cecilia Nancke á Herská frá Flekkudal
10. Svanhildur Hall á Styrk frá Kjarri

Opinn flokkur
1. Sigurður Sigurðarson á Dreyra frá Hjaltastöðum
2. Inga María S Jónínudóttir á Iðu frá Miðhjáleigu
3. Ingunn Birna Ingólfsdóttir á Hrapp frá Kálfholti
4. Ólafur Þórisson á Viktoríu frá Miðkoti
5. Kristinn Hákonarsson á Venju frá Grund
6. Guðmundur Ólafur Bæringsson á Glym frá Árbæ
7. Jóhann G. Jóhannesson á Leikdísi frá Borg
8. Thor Baumbach á Snældu frá Miðkoti
9. Ísleifur Jónasson á Kapli frá Kálfholti
10. Ómar Hjaltason á Orku frá Dalsmynni