Hrossaræktarfundir

12.02.2013 - 22:29
Almennir fundir um málefni hrossaræktarinnar verða haldnir á eftirtöldum stöðum á næstu vikum.

Allir fundirnir hefjast kl. 20:30.

Mánudaginn 18. febrúar. Hlíðarbæ, Eyjafirði.
Þriðjudaginn 19. febrúar. Svaðastaðahöllinni, Sauðárkróki.
Miðvikudaginn 20. febrúar. Gauksmýri, V-Hún.

Mánudaginn 25. febrúar. Félagsheimili Sleipnis, Selfossi.
Þriðjudaginn 26. febrúar. Reiðhöllinni, Víðidal, Reykjavík.

Mánudaginn 4. mars. Gistihúsinu, Egilsstöðum.
Þriðjudaginn 5. mars. Mánagarði, Hornafirði.
Fimmtudaginn 7. mars. Ásgarði, Hvanneyri.

Frummælendur verða Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt og Guðlaugur V. Antonsson hrossaræktarráðunautur.