Opið Þrígangsmót Spretts og Lýsis - Úrslit

23.02.2013 - 13:16
Opið Þrígangsmót Spretts og Lýsis fór fram föstudaginn 22.febrúar. Mótið gekk vel fyrir sig og hægt að hrósa keppendum fyrir að mæta á réttum tíma. Verðlaunin voru afar glæsileg og var það Lýsi sem var aðalstyrktaraðilinn að mótinu.
 
Glæsilegasta par mótsins var valið og veitti Lífland vegleg verðlaun. Fyrir valinu varð Glódís Helgadóttir og Þokki frá Moshvoli.

Æskulýðsnefnd var með veitingasölu meðan á mótinu stóð og seldi m.a. hina rómuðu kjötsúpu frá Kænunni.

Úrslit urðu eftirfarandi:
17 ára og yngri
1 Valdís Björk Guðmundsdóttir Sigursveinn frá Svignaskarði 6,39
2 Birta Ingadóttir Freyr frá Langholti II 6,06
3 Þórey Guðjónsdóttir Vísir frá Valstrýtu 6,11
4 Þorvaldur Ingi Elvarsson Kliður frá Þorlákshöfn 5,61
5 Kristófer Darri Sigurðsson Krummi frá Hólum 5,22

Minna vanir
1 Sverrir Einarsson Kjarkur frá Votmúla 2 5,89
2 Jenny Elisabet Eriksson Rosti frá Hæl 5,28
3 Hafrún Ósk Agnarsdóttir Stimpill frá Varmadal 5,28
4 Anna Dís Arnardóttir Valur frá Laugabóli 4,83

Meira vanir
1 Glódís Helgadóttir Þokki frá Moshvoli 7,06
2 Karen Sigfúsdóttir Ösp frá Húnsstöðum 6,44
3 Erla Katrín Jónsdóttir Fleygur frá Vorsabæ 6,33
4 Guðrún Hauksdóttir Seiður frá Feti 5,72
5 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Stjarni frá Skarði 5,50

Opinn flokkur
1 Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Holtsmúla 1 6,78
2 Axel Geirsson Sál frá Fornusöndum 6,22
3 Jón A Herkovic Gammur frá Neðra Sel 6,11
4 Ásdís Hulda Árnadóttir Carmen frá Breiðstöðum 6,06
5 Ragnheiður Samúelsdóttir Grýtingur frá Bjarnarstöðum 4,78

Staðan eftir forkeppni

17 ára og yngri
1 Valdís Björk Guðmundsdóttir Sigursveinn frá Svignaskarði 6,07
2 Birta Ingadóttir Freyr frá Langholti II 5,87
3 Þórey Guðjónsdóttir Vísir frá Valstrýtu 5,73
4 Þorvaldur Ingi Elvarsson Kliður frá Þorlákshöfn 5,50
5 Kristófer Darri Sigurðsson Krummi frá Hólum 5,23
6 Hafþór Hreiðar Birgisson Hrafn frá Tjörn 5,13
7 Jónína Ósk Sigsteinsdóttir Vár frá Lækjamóti 4,73
8 Bríet Guðmundsdóttir Viðey frá Hestheimum 4,7
9 Matthías Ásgeir Víkingur frá Kílhrauni 3,37

Minna vanir
1 Sverrir Einarsson Kjarkur frá Votmúla 2 5,73
2 Hafrún Ósk Agnarsdóttir Stimpill frá Varmadal 5,33
3 Jenny Elisabet Eriksson Rosti frá Hæl 4,63
4 Elín Rós Hauksdóttir Húmor frá Hvanneyri 4,33
5 Anna Dís Arnardóttir Valur frá Laugabóli 4,23

Meira vanir
1 Glódís Helgadóttir Þokki frá Moshvoli 6,6
2 Karen Sigfúsdóttir Ösp frá Húnsstöðum 6,13
3 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Stjarni frá Skarði 6,1
4 Erla Katrín Jónsdóttir Fleygur frá Vorsabæ 5,97
5 Guðrún Hauksdóttir Seiður frá Feti 5,77
6 Fríða Hansen Hekla frá Leirubakka 5,7
7 Oddný Erlendsdóttir Hrafn frá Kvistum 5,67
8 Helena Ríkey Leifsdóttir Dúx frá Útnyrðingsstöðum 5,6
9 Ásgerður Gissurardóttir Hóll frá Langholti 5,43
10 Sigurður Helgi Ólafsson Rönd frá Enni 5,27
11 Stella Björg Kristinsdóttir Drymbill frá Brautarholti 5,1
12 Finnur Bessi Svavarsson Tyrfingur frá Miðhjáleigu 5,07
13 Jóna Guðný Magnúsdóttir Villi frá Vindási 4,93
14 Guðrún Hauksdóttir Harpa frá Enni 4,17

Opinn flokkur
1 Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Holtsmúla 1 6,5
2 Jón A Herkovic Gammur frá Neðra Sel 6,07
3 Jón Ó Guðmundsson Arða frá Kanastöðum 6,03
4 Axel Geirsson Sál frá Fornusöndum 5,93
5 Ásdís Hulda Árnadóttir Carmen frá Breiðstöðum 5,9
6 Ragnheiður Samúelsdóttir Grýtingur frá Bjarnarstöðum 5,1