Þetta voru tölur yfir fituprósentu Magga Ben

28.02.2013 - 17:27
Eftir eins sólarhrings vinnu hjá þremur forriturum og einum kerfisstjóra þá er loks búið að finna út hvaða tölur þetta voru sem Isibless birti um heimsóknir á vef sínum í gær.
 
Þannig er að Magnús Ben hafði verið í átaki hjá Arnari Grant og Ívari Guðmundssyni um nokkuð skeið og hafði mæling á fituprósentu Magga Ben verið tekin í misgripum í stað talna frá google-analytics.com

God BLESS