Logi Laxdal stofnar i-see you

01.03.2013 - 19:44
Stórknapinn Logi Laxdal /- Ben ihorse hefur stofnað fyrirtækið i-see you sem sérhæfir sig í eftirlitsmyndavélum í hestakerrur og hestatrailera. Markmið fyrirtækisins er að auka eftirlit og öryggi hrossa og manna í vögnum sem þessum. Logi hefur persónulega reynslu á því hvað það er mikilvægt að hafa öryggið á oddinum í þessum málum.
 
Þeir sem hafa áhuga á að fá nánari upplýsingar um i-see you er bent á vefslóðina
www. caught on camera.ihorse.is

Þetta kemur framm í ekki fréttum www.hestar847.is