Korgur er kominn heim til mömmu

02.03.2013 - 10:46
Björg Ólafsdótir hefur tekið Korginn sinn til baka eftir slæma ÚTREIÐ síðustu vikur. Hér dreg ég línuna sagði Björg í viðtali við Hófapressuna, „hesturinn var orðinn myrkfælinn eftir alla þessa inniveru í reiðhöllum og var farinn að setja hausin niður í sandinn eins og strútur“.
 
Samkvæmt heimildum (sem eru afar TRAUSTAR) ætlar Björg að ríða klárnum með rassinum og gera það utandyra. Guðmar dýralæknir hefur þegar skoðað sjónina á Korginum og segir hann að klárinn muni jafna sig á myrkfælninni, en byrja skal rólega að ríða honum utandyra þá helst í ljósaskiptum.

Traustar heimildir www.gólar.is
 
Myndband og ljósmynd var stolið í (ljósi) nætur.