Krákur frá Blesastöðum á förum

03.03.2013 - 10:53
Já það er saga að segja frá því að nokkrar Krákur á Blesastöðum hafa flutt sig um set, en þær hafa hafst við á Blesastöðum í nokkur tíma en hafa fengið nóg.
 
Ástæðan ku vera ruglingur á einhverju hrossi sem þar á heima.
 
Krákurnar fluttu sig yfir á næsta bæ.