Súpufíaskóið heldur áfram í Víðidal

Búast má við blóðugum átökum þann 6. mars næstkomandi

Rúnar brjálaður og ætlar að hjóla í vertinn

04.03.2013 - 17:58
Sérsveit Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hefur verið sett í startholurnar vegna hrikalegrar súpuveislu sem haldin verður 6. Mars næstkomandi í boði Ástund í Hestamiðstöðinni hjá Anrési Pétri.
 
Það er á allra vitorði að formaður Fáks gerir allt sem til þarf til þess að stoppa þessar hræðilegu súpuveislur sem öllum virðist líka við.

Er búið að bjóða formanninum í súpu?