Berrassaðir búlljakar og topplausar kellur

Nýjar reglur um ræktunarbúsýningar

05.03.2013 - 11:06
Feif hefur samþykkt nýjar reglur um ræktunarbúsýningar á Heimsleikum Íslenska hestsins og eru þær í meginatriðum um knapana sjálfa. Samþykkt var að allir knapar skuli vera berir að ofan, hvort sé um talað KK eða KVK. Knapar verða að vera fallegir á Íslenskan mælikvarða og engar fitubollur.
 
Sjarmurinn hinn Íslenski 007, Geiri, Geiri Kóka hefur verið ráðinn af Hafliða Halldórssyni til að velja fallegustu knapana og verður það gert í Ármóti næstkomandi laugardag kl. 14.00. Þeir sem hafa áhuga er bent á að koma með handklæði með sér.