Uppdópaður Sjarmi

Kominn í meðferð í Þýskalandi

05.03.2013 - 10:09
Já þá er það orðið klárt að Sjarmi frá Skriðuklaustri var uppdópaður á The middle european championship (MEM) sem haldið var í Þýskalandi 2012. Það var þó ekki Sjarma kallinum að kenna þar sem aðstandendur Sjarmans sáu um að dópa hann upp.
 
Það var Petra Reiter-Tropper sem sá um útreiðina á þessum sannkallaða gæðing en hún keppti á Sjarma fyrir Austurríki á HM 2011.

Fregnir herma að Sjarmi hafa strokið yfir til Þýskalands og sé núna í Hrafnsholti í meðferð.

http://www.ipzv.de/newsdetail-15/items/b-probe-bestaetigt-a-probe.html