Graður, graðari, graðastur

Myndin tengist fréttinni ALLS ekki beint

07.03.2013 - 18:52
Graðhestasýningar hafa verið að riðja sér til rúms nú síðustu ár og hafa verið mjög svo fjölsóttar, bæði á suður og norðurlandi. Nú berast þær fréttir að aðal (lin) graðhestasýningrastjórinn sé að setja á fót sýningu fyrir hitt kynið.
 
Fyrsta sýningin verður haldin í Hnappadalssýslu um komandi mánaðarmót og er þegar orðið fullt á sýninguna. Sýningarstórinn sagði í samtali við Hófapressuna að þetta væri bara byrjunin á því sem koma skal.

Bless Júæ.
 
Myndin tengist fréttinni ALLS ekki beint og er úr myndasafni Facebook