Landa/súpu fundur í Víðidal

07.03.2013 - 20:23
Á Veraldarvefnum kemur fram(m) að mikið magn af landa/súpu hafi fundist í Víðidal eftir snjómokstur þar í dag. Það var vökull starfsmaður hreinsunardeildar sem kom auga á eitthvað sérkennilegt og lét yfirvöld vita.
 
Þar kom í ljós tugi lítra af fljótandi vökva sem grafinn hafði verið í jörðu og óljóst hvort um súpu eða landa væri verið að ræða.

Málið er í rannsókn.