Útigangsfólk í Víðidalnum elskar Andrés

Útflutningur á súpu

21.03.2013 - 11:45
Súpuveislurnar í Hestamiðstöðinni í Víðidal eru heimsfrægar og útflutningur hefst innan skamms. Það mætti halda að hestamenn hafi aldrei lagt sér súpu til munns, „það er biðlisti eftir súpugjöf(urum)“segir vertinn.
 
Allt frítt.
Útigangsfólk í Víðidalnum elskar Andrés.
 
http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV71629FB8-EED7-4FC8-B57C-B9FECD6BD3BB