Villi Burger Í KEF

23.03.2013 - 09:17
Hann er ekki bara magnaður hestamaður og ræktandi gæðinga, hann ræktar einnig matarást eins og hún gerist best. Villi PULSA er með leinivopnið sem tók við af PULSUNNI, ( PYLSUNNI).
 
Hann er einn af okkar bestu hrossaræktendum og selur pulsur (PYLSUR) og VILLA borgara, já nei nei, MAST er búið að tékka á þessu, ALLT naut í borgurunum, engin hestur. Enda hrossin hans VILLA mun verðmætari en að enda í PULSU EÐA BURGER.

EINN MEÐ ÖLLU TAKK.