DAS Vertinn á suðurland

Svínasúpa fyrir lýðinn

27.03.2013 - 09:49
Aðalvertinn ætlar að koma á suðurland og bjarga glorhungruðum hestamönnum í Ölfusi og nágrenni næstu 3 vikurnar.
 
Þar sem allir hestamenn á suðurlandi eru að að lepja dauðann úr skel þá eru það stórtíðindi að DAS VERT úr Víðidalnum komi þeim til bjargar.

Í boði Stjörnugrís