Var ekki kominn tími á þetta

09.04.2013 - 08:17
Á fyrsta stjórnarfundi sínum á nýju ári skipaði Félag hrossabænda nýjan fulltrúa í fagráð í hrossarækt. Gísli Gíslason á Þúfum í Skagafirði lauk fjögurra ára setu sinni um áramót og við tekur Baldvin Ari Guðlaugsson á Efri-Rauðalæk.