Hesthús á útsölu

12.04.2013 - 09:30
Hér er tækifæri hestamannsins sem dreymt hefur um eigið hús fyrir hross sín en ekki ráðið við verðið til þessa. Fimm pláss, tvær tveggja hrossa stíur og stakur stallur, eru til sölu í þessu hesthúsi í Faxabóli í Víðidal á niðursettu verði af sérstökum ástæðum.
 
Húsið þarfnast viðhalds til að mæta toppkröfum en er vel nothæft með rafmagni og hitaveitu. Risahlaða er í enda hússins sem býður upp á stækkunarmöguleika.

Fyrstir koma fyrstir fá.

Upplýsingar í síma 691 0 491.
 
http://eirikurjonsson.is