Fjölnir Þorgeirs var reiður út í Séð og Heyrt

17.04.2013 - 17:42
Bjarni Brynjólfsson fyrrverandi ritstjóri Séð og Heyrt fékk risastórt verk eftir Fjölni Þorgeirsson í afmælisgjöf. Fjölnir málaði verkið þegar hann var reiður út í tímaritið.
mbl.is