Reknir úr Fák fyrir að vera of myndarlegir

Myndin tengist fréttinni ALLS ekki beint

Óttast var að konur félagsmanna myndu falla fyrir þeim

18.04.2013 - 08:20
Að minnsta kosti þremur mönnum var vísað úr hestamannafélaginu Fák  fyrir það eitt að vera taldir of myndarlegir. Mennirnir þrír sem allir eru hestamenn af suðurlandi var mjög svo brugðið við brottreksturinn.
 
Í umfjöllun héraðsblaðs á suðurlandi kemur framm að menn óttuðust að konur félagsmanna í Fák gætu hreinlega fallið fyrir mönnunum þremur, svo myndarlegir voru þeir.

Stórsýning Fáks og bjórkvöld er á næstu grösum.