Þú ert REKINN

19.08.2015 - 12:37
Á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í Herning í Danmörk var aðal þulur mótsins rekinn úr starfi en skildi það ekki alveg og fór í næstu stöðu í beina útsendingu. Þetta video á vel við.