Yfirlit síðsumarssýningar á Selfossi 21. ágúst

20.08.2015 - 11:35
  Yfirlit síðsumarssýningar á Selfossi fer fram föstudaginn 21. ágúst og hefst kl. 9:00. Dagskrá dagsins verður eftirfarandi:
 
• 7v. og eldri hryssur
• 6v. hryssur
• Hádegishlé (1 klst)
• 5v. hryssur
• 4v. hryssur
• 4v. stóðhestar
• 5v. stóðhestar
• 6v. stóðhestar
• 7v. og eldri hestar
 
Áætluð lok um kl. 16:00. Nánari röðun hrossa í holl verður birt hér á rml.is svo fljótt sem verða má eftir að dómum lýkur síðdegis fimmtudaginn 20. ágúst.