KS Deildin

Bjarni Jónasar og Randalín sigruðu töltið

16.03.2016 - 11:56
  Bjarni Jónasson sigraði töltið á Randalín frá Efri-Rauðalæk með 8,17 í einkunn. Í öðru sæti varð Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá  Leysingjastöðum II –með 7,83 og  þriðja sæti var svo Þórarinn Eymundsson á Takt  frá Varmalæk með 7,67 í einkunn.
 
Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar úr töltinu.
 
A úrslit
 
1.Bjarni Jónasson & Randalín frá Efri-Rauðalæk - 8,17
2.Ísólfur Líndal & Freyðir frá Leysingjastöðum II - 7,83
3.Þórarinn Eymundsson & Taktur frá Varmalæk - 7,67
4.Gísli Gíslason & Trymbill frá Stóra-Ási - 7,56
5.Helga Una Björnsdóttir & Vág frá Höfðabakka - 7,44
 
B úrslit
 
5.Helga Una Björnsdóttir & Vág frá Höfðabakka - 7,78
6.Mette Mannseth & Viti frá Kagaðarhóli - 7,67
7.Gústaf Á. Hinriksson & Skorri frá Skriðulandi - 7,61
8.Fanney Dögg Indriðadóttir & Brúney frá Grafarkoti - 7,33
9.Guðmundur Karl Tryggvason & Rósalín frá Efri-Rauðalæk - 7.22
 
Forkeppni
 
1.Bjarni Jónasson & Randalín frá Efri-Rauðalæk - 8,20
2.Gísli Gíslason & Trymbill frá Stóra-Ási - 7,43
3.Ísólfur Líndal & Freyðir frá Leysingjastöðum II - 7,43
4.Þórarinn Eymundsson & Taktur frá Varmalæk - 7,37
 
5.Mette Mannseth & Viti frá Kagaðarhóli - 7,23
6.Helga Una Björnsdóttir & Vág frá Höfðabakka - 7,20
7.Gústaf Á. Hinriksson & Skorri frá Skriðulandi - 7,07
8.Guðmundur Karl Tryggvason & Rósalín frá Efri-Rauðalæk - 7.07
9.Fanney Dögg Indriðadóttir & Brúney frá Grafarkoti - 7,0
 
10.Líney María Hjálmarsdóttir & Völsungur frá Húsavík - 6,67
11.Flosi Ólafsson & Rektor frá Vakurstöðum 6,63
12.Anna Kristín Friðriksdóttir – Glaður frá Grund - 6,57
13.Magnús B. Magnússon & Gola frá Krossanesi - 6,50
14.Barbara Wenzl & Kjalvör frá Kálfsstöðum - 6,50
15.Hans Þór Hilmarsson & Sara frá Stóra-Vatnsskarði - 6,43
16.Hlynur Guðmundsson & Hrímnir frá Skúfsstöðum - 6,07
17.Þór Jónsteinsson – Þokkadís frá Sandá - 6,03
18.Birna Tryggvadóttir & Baldur frá Akureyri - 6,0
19.Elvar Logi Friðriksson & Byr frá Grafarkoti - 5,93
20.Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir & Vaka frá Miðhúsum - 5,93
21.Elvar E. Einarsson – Gjöf frá Sjáfarborg - 5,63