Áhugamanna deildin

Niðurstöður úr slaktaumatöltinu

18.03.2016 - 11:38
 Frábær mæting var í Samskipahöllinni í kvöld en þar fór fram Hraunhamars slaktaumatölt í Gluggar og Gler deild Spretts. Bekkirnir voru vel setnir og góður andi í húsinu eins og undanfarin keppniskvöld hér í Spretti. Mótið heppnaðist afar vel, mikill metnaður og fagmennska í sýningum.
 
Það var Jóhann Ólafsson sem hlaut öruggan sigur í kvöld á hestinum Gný frá Árgerði. Hér að neðan má sjá úrslitin sem og niðurstöður eftir forkeppni.
 
Stigahæðsta lið kvöldsins var lið Garðatorgs - ALP/GÁP. Mynd af hópnum þeirra má sjá hér til hægri.
 
Næsta mót fer fram fimmtudaginn 30. mars klukkan 19:00 en þá verður keppt í Tölti. Hlökkum til að sjá sem flesta eftir tvær vikur.
 
Úrslit:
1 Jóhann Ólafsson / Gnýr frá Árgerði 6,75
2 Þorvarður Friðbjörnsson / Skarphéðinn frá Vindheimum 6,42
3 Sigurlaugur G. Gíslason / Heimur frá Austurkoti 6,33
42465 Aníta Lára Ólafsdóttir / Dynjandi frá Seljabrekku 6,13 Vann a hlutkesti
42465 Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson / Sólvar frá Lynghóli 6,13
6 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum 6,00
7 Helena Ríkey Leifsdóttir / Faxi frá Hólkoti 5,79
8 Viðar Þór Pálmason / Freddi frá Sauðanesi 5,54
 
 
 
Forkeppni:
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Jóhann Ólafsson / Gnýr frá Árgerði 6,43
2 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum 6,30
3 Þorvarður Friðbjörnsson / Skarphéðinn frá Vindheimum 6,13
4 Sigurlaugur G. Gíslason / Heimur frá Austurkoti 6,07
5 Helena Ríkey Leifsdóttir / Faxi frá Hólkoti 6,03
42529 Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson / Sólvar frá Lynghóli 6,00
42529 Aníta Lára Ólafsdóttir / Dynjandi frá Seljabrekku 6,00
42529 Viðar Þór Pálmason / Freddi frá Sauðanesi 6,00
9 Guðrún Sylvía Pétursdóttir / Gjafar frá Hæl 5,93
10 Þórunn Eggertsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli 5,87
42687 Halldór Gunnar Victorsson / Nóta frá Grímsstöðum 5,80
42687 Jón Steinar Konráðsson / Prins frá Skúfslæk 5,80
42687 Sigurður Gunnar Markússon / Alsæll frá Varmalandi 5,80
14 Ámundi Sigurðsson / Atlas frá Tjörn 5,70
15 María Hlín Eggertsdóttir / Arnar frá Barkarstöðum 5,57
16 Karl Áki Sigurðsson / Jarpur frá Syðra-Velli 5,43
17 Anna Berg Samúelsdóttir / Heikir frá Keldudal 5,37
18 Kristján Gunnar Helgason / Frigg frá Gíslabæ 5,33
19-20 Sigríður Helga Sigurðardóttir / Brjánn frá Akranesi 5,27
19-20 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Valsi frá Skarði 5,27
21 Petra Björk Mogensen / Skyggnir frá Álfhólum 5,20
22 Arna Snjólaug Birgisdóttir / Dásemd frá Dallandi 5,17
23 Guðmundur Jónsson / Dvali frá Hrafnagili 4,90
24 Sif Ólafsdóttir / Börkur frá Einhamri 2 4,87
25-26 Ari Björn Thorarensen / Krókus frá Dalbæ 4,83
25-26 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Töfri frá Þúfu í Landeyjum 4,83
27 Rósa Valdimarsdóttir / Gýmir frá Álfhólum 4,80
28 Gunnar Már Þórðarson / Röst frá Flugumýri II 4,77
29 Rakel Natalie Kristinsdóttir / Vígar frá Skarði 4,70
30 Sigurður Helgi Ólafsson / Drymbill frá Brautarholti 4,60
31-32 Ásta F Björnsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti 4,43
31-32 Rut Skúladóttir / Sigríður frá Feti 4,43
33-34 Sigurður Grétar Halldórsson / Elliði frá Hrísdal 4,40
33-34 Hrafnhildur Jónsdóttir / Eysteinn Ísar frá Ketilsstöðum 4,40
35 Játvarður Jökull Ingvarsson / Trausti frá Glæsibæ 4,37
36-37 Sigurbjörn J Þórmundsson / Sólbrún frá Skagaströnd 4,23
36-37 Árni Sigfús Birgisson / Simbi frá Ketilsstöðum 4,23
38 Birta Ólafsdóttir / Túliníus frá Forsæti II 4,13
39 Gísli Guðjónsson / Hekla frá Hólkoti 4,00
40 Viggó Sigursteinsson / Saga frá Brúsastöðum 3,93
41 Hjörleifur Jónsson / Ezra frá Einhamri 2 3,53
42 Óskar Pétursson / Hróðný frá Eystra-Fróðholti 3,27
43 Kolbrún Þórólfsdóttir / Róði frá Torfastöðum 3,23
44-45 Halldóra Baldvinsdóttir / Klara frá Björgum 0,00
44-45 Sigurður Sigurðsson / Glæsir frá Torfunesi 0,00