Salvador frá Hjallanesi mætir á Stórsýningu sunnlenskra hestamanna

22.03.2016 - 09:50
 Hinn magnaði Salvador frá Hjallanesi mun mæta á Stórsýningu sunnlenskra hestamanna ásamt fleiri hrossum úr Hjallanes ræktuninni. Við hlökkum mikið til að sjá þau leika listir sínar á gólfi Rangárhallarinnar.
 
Miðaverð í forsölu er 2.000 kr en 2.500 kr í hurð.
Forsala miða er í fullum gangi á tix.is og í Baldvin og Þorvaldi á Selfossi.
Sjáumst 24. mars n.k. í Rangárhöllinni!
 
Húsið opnar kl 19:00 og sýning hefst kl 20:00.
 
Frétt / Facbook síða sýningarinnar