Norðlenska hestaveislan

22. apríl

30.03.2016 - 15:02
  Helgin 22-23 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum. Á föstudag kl. 14:00 verður Hólaskóli með sýnikennslu og er frítt inn. Á föstudagskvöldinu verður stórsýningin Fákar og fjör 
 
Á laugardeginum verða ræktunarbú heimsótt, léttur kvöldverður í Léttishöllinni og að lokum hin magnaða Stóðhestaveisla.
 
Mynd / Facebook síða sýningarinnar