Riðið um Reykjavík á Hestadögum

30.04.2016 - 16:06
Skrúðreið var haldin í dag í tilefni Hestadaga 2016. Skrúðreiðin lagði af stað frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg og fór um Bankastræti, ¬Austurstræti, Pósthússtræti, Vonarstræti og á A¬usturvöll þar sem kór tók á móti hestum og knöpum.
 
Hestadagar standa til 1. Mai.
 
Mynd og myndband / LH