Röðun hrossa á kynbótasýningu á Sörlastöðum 17.-20. maí

11.05.2016 - 12:15
 Kynbótasýning verður á Sörlastöðum í Hafnarfirði 17.-20. maí 2016. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 17. maí. Yfirlitssýning verður föstudaginn 20. maí og hefst hún kl. 9:00. Alls eru 99 hross skráð til dóms.
 
Eigendur og sýnendur eru hvattir til að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.
 
Hollaröðun á Sörlastöðum 17. - 19. maí 2016
 
Þriðjudagur 17. maí
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2009185070 Glaður Prestsbakka Atli Guðmundsson
2 IS2009101043 Skírnir Skipaskaga Daníel Jónsson
3 IS2010201041 Rakel Skipaskaga Daníel Jónsson
4 IS2012101044 Gleipnir Skipaskaga Daníel Jónsson
5 IS2008288570 Njála Kjarnholtum I Daníel Jónsson
6 IS2012287119 Gerpla Torfabæ Fanney Guðrún Valsdóttir
7 IS2009225131 Flugsvinn Seljabrekku Guðmar Þór Pétursson
8 IS2012186651 Fróði Flagbjarnarholti Hjörtur Ingi Magnússon
9 IS2010288693 Gígja Efri-Brú Milena Saveria Van Den Heerik
10 IS2010181556 Aragon Hvammi Sigurður Vignir Matthíasson
11 IS2009184085 Hattur Eylandi Sigurður Vignir Matthíasson
12 IS2009225558 Lipurtá Hafnarfirði Sindri Sigurðsson
 
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2008225069 Pála Naustanesi Árni Björn Pálsson
2 IS2011284504 Úlfhildur Skíðbakka III Árni Björn Pálsson
3 IS1999277270 Von Horni I Árni Björn Pálsson
4 IS2010186590 ÖmmustrákurÁsmundarstöðum 3 Daníel Jónsson
5 IS2012187105 Jökull Stuðlum Daníel Jónsson
6 IS2011135608 Örvar Efri-Hrepp Daníel Jónsson
7 IS2010284501 Heimaey Skíðbakka III Guðmundur Friðrik Björgvinsson
8 IS2008276264 Edda Egilsstaðabæ Guðmundur Friðrik Björgvinsson
9 IS2010286713 Kolbrún Rauðalæk Guðmundur Friðrik Björgvinsson
10 IS2009286913 Hekla Feti Ólafur Andri Guðmundsson
11 IS2010286910 Hildur Feti Ólafur Andri Guðmundsson
 
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2008255514 Viðja Syðri-Reykjum Árni Björn Pálsson
2 IS2007286463 Hátíð Sandhólaferju Árni Björn Pálsson
3 IS2012286463 Harpa Sandhólaferju Árni Björn Pálsson
4 IS2010125727 Sæþór Stafholti Árni Björn Pálsson
5 IS2011135606 Æsir Efri-Hrepp Daníel Jónsson
6 IS2010235606 Æsa Efri-Hrepp Daníel Jónsson
Hollaröðun á Sörlastöðum 17. - 19. maí 2016
7 IS2010281900 Una Rauðalæk Guðmundur Friðrik Björgvinsson
8 IS2007188906 Hrókur Efsta-Dal II Guðmundur Friðrik Björgvinsson
9 IS2011286901 Ásdís Feti Ólafur Andri Guðmundsson
10 IS2011187001 Máfur Kjarri Ólafur Andri Guðmundsson
 
Miðvikudagur 18. maí
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2012284742 Fregn Strandarhöfði Ásmundur Ernir Snorrason
2 IS2006284745 Uppreisn Strandarhöfði Ásmundur Ernir Snorrason
3 IS2011235607 Ör Efri-Hrepp Daníel Jónsson
4 IS2012288161 Aþena Haukholtum Daníel Jónsson
5 IS2009236520 Hugsýn Svignaskarði Daníel Jónsson
6 IS2012184541 Brjánn Miðhjáleigu Hafdís Arna Sigurðardóttir
7 IS2010256299 Gleði Steinnesi Ragnhildur Haraldsdóttir
8 IS2011235180 Stína Húsafelli 2 Sigurður Vignir Matthíasson
9 IS2010288670 Hansa Ljósafossi Sigurður Vignir Matthíasson
10 IS2009137638 Bruni Brautarholti Viðar Ingólfsson
11 IS2011187055 Prúður Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
12 IS2011287014 Sjöfn Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
 
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2010225764 Valdís Njarðvík Ásmundur Ernir Snorrason
2 IS2006125765 Spölur Njarðvík Ásmundur Ernir Snorrason
3 IS2010235544 Gná Syðstu-Fossum Björn Haukur Einarsson
4 IS2009286004 Orða Stóra-Hofi Daníel Jónsson
5 IS2009281349 Varúð Vetleifsholti 2 Daníel Jónsson
6 IS2006284172 Surtsey Fornusöndum Daníel Jónsson
7 IS2008225466 Rökkva Reykjavík Ragnhildur Haraldsdóttir
8 IS2011256297 Speki Steinnesi Ragnhildur Haraldsdóttir
9 IS2010187017 Sölvi Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
10 IS2010287018 Telpa Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
11 IS2009287018 Arndís Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
 
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2010281214 Framtíð Koltursey Daníel Jónsson
2 IS2009281211 Klemma Koltursey Daníel Jónsson
3 IS2011286428 Róska Hákoti Guðmundur Friðrik Björgvinsson
4 IS2010186505 Ópall Miðási Guðmundur Friðrik Björgvinsson
5 IS2010286935 Gleði Árbæ Guðmundur Friðrik Björgvinsson
6 IS2010255011 Þoka Gröf Hörður Óli Sæmundarson
7 IS2005257042 Dáð Ási I Hörður Óli Sæmundarson
8 IS2008265894 Hátíð Kommu Hörður Óli Sæmundarson
9 IS2008187722 Gáll Dalbæ Sólon Morthens
10 IS2010188472 Listi Fellskoti Sólon Morthens
Fimmtudagur 19. maí
 
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2008238381 Skutla Vatni Arnar Ingi Lúðvíksson
2 IS2008276173 Katla Ketilsstöðum Bergur Jónsson
3 IS2009187660 Álfarinn Syðri-Gegnishólum Bergur Jónsson
4 IS2006225036 Hrafnhetta Þúfu í Kjós Daníel Jónsson
5 IS2009137637 Draupnir Brautarholti Daníel Jónsson
6 IS2008282280 Oddvör Sólvangi Daníel Jónsson
7 IS2010125110 Glúmur Dallandi Halldór Guðjónsson
8 IS2010225109 Tekla Dallandi Halldór Guðjónsson
9 IS2010282310 Sóllilja Hamarsey Helga Una Björnsdóttir
10 IS2011187660 Álfgrímur Syðri-Gegnishólum Olil Amble
11 IS2008249202 Stemma Bjarnarnesi Ragnheiður Samúelsdóttir
12 IS2010225553 Hrafna Hafnarfirði Snorri Dal
 
 
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2010282038 Fiðla Lækjarteigi Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
2 IS2011280900 Álfamey Dufþaksholti Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
3 IS2012258152 Gæfa Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl
4 IS2011158152 Hagur Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl
5 IS2007138286 Kolur Kirkjuskógi Benedikt Þór Kristjánsson
6 IS2011225710 Vissa Valhöll Benedikt Þór Kristjánsson
7 IS2010176189 Stúdent Ketilsstöðum Bergur Jónsson
8 IS2011276192 Bjóla Ketilsstöðum Bergur Jónsson
9 IS2009282279 Sprund Sólvangi Daníel Jónsson
10 IS2010287229 Líf Baugsstöðum 5 Daníel Jónsson
11 IS2011225993 Sóley Blönduholti Daníel Jónsson
 
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2012125047 Fálki Flekkudal Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
2 IS2012225041 Halla Flekkudal Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
3 IS2012158955 Hugleikur Egilsá Anna Sigríður Valdimarsdóttir
4 IS2009158150 Grámann Hofi á Höfðaströnd Barbara Wenzl
5 IS2010286901 Nína Feti Bylgja Gauksdóttir
6 IS2011284366 Eldey Skíðbakka I Elvar Þormarsson
7 IS2009282682 Von Nýjabæ Helgi Þór Guðjónsson
8 IS2011101133 Hljómur Ólafsbergi Jóhann Kristinn Ragnarsson
9 IS2012187725 Anton Dalbæ Jóhann Kristinn Ragnarsson
10 IS2010186013 Ari Stóra-Hofi Jóhann Kristinn Ragnarsson