Hollaröðun á kynbótasýningu Hlíðarholtsvelli Akureyri

18.05.2016 - 17:42
 Dómar kynbótahrossa fara fram á Hlíðarholtsvelli dagana 25.-27. maí n.k. 55 hross mæta til dóms og hefjast dómstörf miðvikudaginn 25. maí kl. 13:30.  Hér að neðan má sjá röðun hrossa í holl. 
 
 Yfirlitssýning fer svo fram föstudaginn 27. msí og hefst kl. 09:00.  Röð hrossa á yfirlitssýningu verður birt hér á vefnum að kvöldi fimmtudags.
 
Hlíðarholtsvöllur Akureyri 25. - 27. maí 2016
Miðvikudagur 25. maí
Hópur 1 - kl. 13:30
IS2010156292 Bragur Steinnesi Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2009256287 Krafa Steinnesi Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2012264069 Arya Garðshorni á Þelamörk Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2011264068 Garún Garðshorni á Þelamörk Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2012286682 Hafdís Skeiðvöllum Þórarinn Eymundsson Fullnaðardómur
IS2009235591 Óskadís Árdal Þórarinn Eymundsson Fullnaðardómur
IS2008201166 Þota Prestsbæ Þórarinn Eymundsson Fullnaðardómur
IS2011165442 Kormákur Björgum Viðar Bragason Fullnaðardómur
IS2012266149 Blædís Hléskógum Sandra María Stefánsson Byggingardómur
IS2010266135 Ester Hléskógum Sandra María Stefánsson Byggingardómur
IS2010276144 Nýgína Hryggstekk Guðröður Ágústsson Fullnaðardómur
Hópur 2 - kl. 17:00
IS2010166420 Dimmir Hellulandi Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2012265560 Frigg Miðhúsum Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2011276144 Gletta Hryggstekk Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2012265246 Vizka Ósi Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2010267475 Alma Brekknakoti Haraldur Páll Guðmundsson Fullnaðardómur
IS2009101167 Þórálfur Prestsbæ Þórarinn Eymundsson Fullnaðardómur
IS2010157801 Nátthrafn Varmalæk Þórarinn Eymundsson Fullnaðardómur
IS2011157784 Þórir Saurbæ Þórarinn Eymundsson Fullnaðardómur
IS2009157783 Hlekkur Saurbæ Pétur Örn Sveinsson Fullnaðardómur
IS2012165443 Lexus Björgum Viðar Bragason Fullnaðardómur
IS2010267161 Lóa Gunnarsstöðum Viðar Bragason Fullnaðardómur
Fimmtudagur 26. maí
Hópur 1 - kl. 08:00
IS2010256297 Syrpa Steinnesi Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2011158830 Bandvöttur Miklabæ Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2011258610 Fífa Flugumýri Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2010265586 Hremmsa Akureyri Birna Tryggvadóttir Thorlacius Fullnaðardómur
IS2011265669 Dalía Sif Árgerði Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Fullnaðardómur
IS2009265661 Gefjun Árgerði Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Fullnaðardómur
IS2012265657 Vaka Árgerði Stefán Birgir Stefánsson Byggingardómur
IS2010265656 Eldborg Litla-Garði Stefán Birgir Stefánsson Fullnaðardómur
IS2008265653 Mirra Litla-Garði Stefán Birgir Stefánsson Fullnaðardómur
 
IS2012182780 Frosti Selfossi Höskuldur Jónsson Byggingardómur
IS2011264512 Venus Sámsstöðum Höskuldur Jónsson Fullnaðardómur
Hópur 2 - kl. 13:00
IS2010135328 Þróttur Akrakoti Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2010225964 Katla Svarfholti Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2012164070 Sirkus Garðshorni á Þelamörk Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2007265487 Leira-Björk Naustum III Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2011264498 Bára Efri-Rauðalæk Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Fullnaðardómur
IS2011164493 Börkur Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson Fullnaðardómur
IS2008257800 Hetja Varmalæk Þórarinn Eymundsson Fullnaðardómur
IS2009157806 Laukur Varmalæk Þórarinn Eymundsson Fullnaðardómur
IS2008165279 Milljarður Barká Þórarinn Eymundsson Fullnaðardómur
IS2010265963 Aría Uppsölum Þórhallur Rúnar Þorvaldsson Fullnaðardómur
IS2011265246 Daggrós Ósi Þórhallur Rúnar Þorvaldsson Fullnaðardómur
Hópur 3 - kl. 16:30
IS2012164068 Grímur Garðshorni á Þelamörk Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2012164066 Gorgeir Garðshorni á Þelamörk Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2012164067 Höfðingi Garðshorni á Þelamörk Agnar Þór Magnússon Fullnaðardómur
IS2012264486 Rauðhetta Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson Fullnaðardómur
IS2010264495 Dögg Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson Fullnaðardómur
IS2010201167 Þórdís Prestsbæ Þórarinn Eymundsson Fullnaðardómur
IS2010257311 Trú Glæsibæ Þórarinn Eymundsson Fullnaðardómur
IS2009165051 Vængur Grund Þórarinn Eymundsson Fullnaðardómur
IS2008258035 Óskadís Langhúsum Þórhallur Rúnar Þorvaldsson Fullnaðardómur
IS2010165559 Engill Ytri-Bægisá I Þorvar Þorsteinsson Fullnaðardómur
IS2008265555 Náttdís Ytri-Bægisá I Þorvar Þorsteinsson Fullnaðardómur