Röðun hrossa á kynbótasýningu á Selfossi dagana 23. til 27. maí

19.05.2016 - 09:45
 Kynbótasýning verður á Selfossi dagana 23.-27. maí 2016. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 23. maí. Yfirlitssýning verður föstudaginn 27. maí. Alls eru 132 hross skráð á sýninguna. 
 
Við biðjum eigendur og sýnendur að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.
 
Mánudagur 23. maí
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2010235941 Hamingja Hellubæ Bergur Jónsson
2 IS2010176176 Fákur Ketilsstöðum Bergur Jónsson
3 IS2012277156 Næla Lækjarbrekku 2 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir
4 IS2006282583 Djörfung Skúfslæk Bjarni Bjarnason
5 IS2012288801 Fjöður Þóroddsstöðum Bjarni Bjarnason
6 IS2011286911 Irpa Feti Bylgja Gauksdóttir
7 IS2011286904 Fífa Feti Bylgja Gauksdóttir
8 IS2010288219 Sigurrós Miðfelli 2 Sólon Morthens
9 IS2011188225 Ísar Efra-Langholti Sólon Morthens
10 IS2007201096 Dómhildur Hrafnsmýri Viðar Ingólfsson
11 IS2012288772 Frökk Hömrum II Viðar Ingólfsson
12 IS2009282500 Líf Lynghóli Viðar Ingólfsson
 
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2011284978 Viðja Hvolsvelli Elvar Þormarsson
2 IS2010284977 Harpa Sjöfn Hvolsvelli Elvar Þormarsson
3 IS2012187003 Páfi Kjarri Ingunn Birna Ingólfsdóttir
4 IS2010235587 Blæsa Hesti Jakob Svavar Sigurðsson
5 IS2010284162 Sál Skálakoti Jakob Svavar Sigurðsson
6 IS2012282060 Gerpla Varmá Janus Halldór Eiríksson
7 IS2012188206 Gyllir Hrafnkelsstöðum 1 Janus Halldór Eiríksson
8 IS2011282060 Bríet Varmá Janus Halldór Eiríksson
9 IS2010184673 Mói Álfhólum John Kristinn Sigurjónsson
10 IS2012287729 Voð Dalbæ Sigurður Vignir Matthíasson
11 IS2010157668 Glaumur Geirmundarstöðum Sigurður Vignir Matthíasson
 
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2011286843 Brokey Flagbjarnarholti Hjörtur Ingi Magnússon
2 IS2012286681 Hildur Skeiðvöllum Hjörtur Ingi Magnússon
3 IS2009282313 Harka Hamarsey Jakob Svavar Sigurðsson
4 IS2010135460 Víðar Eystra-Súlunesi I Jakob Svavar Sigurðsson
5 IS2012135084 Sesar Steinsholti Jakob Svavar Sigurðsson
6 IS2009125096 Flugar Morastöðum Sigurður Vignir Matthíasson
7 IS2010181556 Aragon Hvammi Sigurður Vignir Matthíasson
8 IS2011235938 Svíta Stóra-Ási Viðar Ingólfsson
9 IS2010186682 Völsungur Skeiðvöllum Viðar Ingólfsson
10 IS2010282665 Sæla Eyði-Sandvík Viðar Ingólfsson
Hollaröðun á Brávöllum á Selfossi 23. - 26. maí 2016
 
Þriðjudagur 24. maí
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2003286690 Viska Holtsmúla 1 Fanney Guðrún Valsdóttir
2 IS2010287140 Árdís Litlalandi Fanney Guðrún Valsdóttir
3 IS2012188061 Seifur Hlíð I Helga Una Björnsdóttir
4 IS2011255590 Heba Grafarkoti Helga Una Björnsdóttir
5 IS2009282651 Ópera Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson
6 IS2009187358 Álvar Hrygg Páll Bragi Hólmarsson
7 IS2011265888 Kamilla Fornhaga II Ragnhildur Haraldsdóttir
8 IS2009281422 Fura Fákshólum Sigurður Óli Kristinsson
9 IS2010281419 Glóð Fákshólum Sigurður Óli Kristinsson
10 IS2009158859 Stormur Sólheimum Viðar Ingólfsson
11 IS2009281205 Eyjarós Borg Viðar Ingólfsson
12 IS2010187189 Sjúss Óseyri Viðar Ingólfsson
 
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2011287001 Bomba Kjarri Ingunn Birna Ingólfsdóttir
2 IS2012287002 Bleik Kjarri Ingunn Birna Ingólfsdóttir
3 IS2011287637 Blæja Laugarbökkum Janus Halldór Eiríksson
4 IS2012282045 Blaka Hrauni Janus Halldór Eiríksson
5 IS2011287106 Urður Stuðlum Janus Halldór Eiríksson
6 IS2011225150 Sól Mosfellsbæ John Kristinn Sigurjónsson
7 IS2010280532 Alda Ytra-Hóli Jóhann Kristinn Ragnarsson
8 IS2011187843 Andi Kálfhóli 2 Jóhann Kristinn Ragnarsson
9 IS2007287841 Veröld Kálfhóli 2 Jóhann Kristinn Ragnarsson
10 IS2009288226 Vornótt Efra-Langholti Sólon Morthens
11 IS2012101027 Vísir Eikarbrekku Sólon Morthens
 
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2011101287 Birnir Hrafnsvík Bylgja Gauksdóttir
2 IS2009287140 Andrá Litlalandi Fanney Guðrún Valsdóttir
3 IS2011281415 Elja Sauðholti 2 Jóhann Kristinn Ragnarsson
4 IS2011186702 Vökull Leirubakka Jóhann Kristinn Ragnarsson
5 IS2012286545 Hríma Hárlaugsstöðum 2 Lena Zielinski
6 IS2012284700 Eining Sperðli Lena Zielinski
7 IS2011286906 Katla Feti Ólafur Andri Guðmundsson
8 IS2009281505 Eilífð Hestheimum Viðar Ingólfsson
9 IS2011281102 Smella Holtsmúla 1 Viðar Ingólfsson
10 IS2009284733 Von Ey I Viðar Ingólfsson
 
Miðvikudagur 25. maí
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2009182500 Sleipnir Lynghóli Agnes Hekla Árnadóttir
2 IS2011176186 Stefnir Ketilsstöðum Bergur Jónsson
3 IS2012186101 Valgarð Kirkjubæ Elvar Þormarsson
4 IS2006257480 Framsókn Litlu-Gröf Elvar Þormarsson
5 IS2010257651 Sara Stóra-Vatnsskarði Hans Þór Hilmarsson
6 IS2009157651 Lukku-Láki Stóra-Vatnsskarði Hans Þór Hilmarsson
7 IS2009288291 Fjóla Reykjadal Jón William Bjarkason
8 IS2010276181 Tesla Ketilsstöðum Olil Amble
9 IS2011188026 Kvistur Háholti Sigurður Óli Kristinsson
10 IS2010188026 Kulur Háholti Sigurður Óli Kristinsson
11 IS2012282313 Hekla Hamarsey Teitur Árnason
12 IS2010157657 Fókus Stóra-Vatnsskarði Teitur Árnason
 
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2007201001 Kjarnveig Korpu Daníel Jónsson
2 IS2010282368 Rák Þjórsárbakka Daníel Jónsson
3 IS2006257658 Dáð Stóra-Vatnsskarði Flosi Ólafsson
4 IS2010235727 Hallveig Breiðabólsstað Flosi Ólafsson
5 IS2011137210 Goði Bjarnarhöfn Hans Þór Hilmarsson
6 IS2009237210 Assa Bjarnarhöfn Hans Þór Hilmarsson
7 IS2002284673 Diljá Álfhólum Hrefna María Ómarsdóttir
8 IS2011256301 Nútíð Leysingjastöðum II Ísólfur Líndal Þórisson
9 IS2012255115 Ísey Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
10 IS2012201488 Þraut Skör Pernille Möller
11 IS2012184667 Dagfari Álfhólum Sara Ástþórsdóttir
 
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2008287360 Ósk Langholti II Daníel Jónsson
2 IS2007281352 Vaka Lindarbæ Daníel Jónsson
3 IS2009286101 Fenja Kirkjubæ Eva Dyröy
4 IS2011236678 Ísing Fornastekk Eva Dyröy
5 IS2003235848 Trana Skrúð Flosi Ólafsson
6 IS2010286100 Voröld Kirkjubæ Guðmundur Friðrik Björgvinsson
7 IS2011187976 Goði Efri-Brúnavöllum I Hermann Þór Karlsson
8 IS2010287970 Skurn Reykjahlíð Hermann Þór Karlsson
9 IS2012255110 Trú Lækjamóti Ísólfur Líndal Þórisson
10 IS2009157949 Kvistur Reykjavöllum Ísólfur Líndal Þórisson
 
Fimmtudagur 26. maí
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2009256455 Nunna Blönduósi Bjarni Sveinsson
2 IS2009286689 Snilld Skeiðvöllum Davíð Jónsson
3 IS2007281663 Glampey Hjallanesi 1 Hallgrímur Birkisson
4 IS2011257651 Kylja Stóra-Vatnsskarði Hans Þór Hilmarsson
5 IS2012157657 Krókur Stóra-Vatnsskarði Hans Þór Hilmarsson
6 IS2010101511 Vísir Helgatúni Helgi Gíslason
7 IS2012201512 Framför Helgatúni Helgi Gíslason
8 IS2010258917 Þjóð Þverá II Hjörtur Ingi Magnússon
9 IS2012180243 Þumall TumiVelli II Jón Herkovic
10 IS2011282657 Álfaborg Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson
11 IS2011257653 Brák Stóra-Vatnsskarði Sara Rut Heimisdóttir
12 IS2010276231 Ófeig Úlfsstöðum Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson
 
Hópur 2 kl. 12:30-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2011285700 Fjörgyn Sólheimakoti Guðjón Sigurliði Sigurðsson
2 IS2011165653 Tindur Litla-Garði Guðjón Sigurliði Sigurðsson
3 IS2011235085 Ilmur Steinsholti Jakob Svavar Sigurðsson
4 IS2010236751 Gnýpa Leirulæk Jakob Svavar Sigurðsson
5 IS2010182570 Herkúles Ragnheiðarstöðum Jakob Svavar Sigurðsson
6 IS2011281603 Sóldís Pulu Jóhann Kristinn Ragnarsson
7 IS2011157280 Dropi Tungu Jóhann Kristinn Ragnarsson
8 IS2010255250 Skörp Efri-Þverá Jóhann Kristinn Ragnarsson
9 IS2010287003 Heppni Kjarri Sigurður Sigurðarson
10 IS2009286296 Birta Kaldbak Sigurður Sigurðarson
11 IS2011156115 Klaufi Hofi Sigurður Sigurðarson
 
Hópur 3 kl. 16:00-19:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2011286120 Korka Kirkjubæ Halldór Guðjónsson
2 IS2009237337 Hvöss Bergi Jakob Svavar Sigurðsson
3 IS2011137337 Hængur Bergi Jakob Svavar Sigurðsson
4 IS2010255256 Björk Efri-Þverá Jóhann Kristinn Ragnarsson
5 IS2008257361 Happadís Varmalandi Jóhann Kristinn Ragnarsson
6 IS2010225226 Viktoría Reykjavík Leó Geir Arnarson
7 IS2010286732 Tign Vöðlum Ólöf Rún Guðmundsdóttir
8 IS2011135919 Auðjöfur Steindórsstöðum Sigurður Vignir Matthíasson
9 IS2010281502 Snörp Hestheimum Sigurður Vignir Matthíasson
10 IS2008225183 Salka Vindhóli Sigurður Vignir Matthíasson