Röðun hrossa á kynbótasýningu í Fljótsdalshéraði dagana 26.-27.maí

19.05.2016 - 15:11
 Kynbótasýning verður á Iðavöllum í Fljótsdalshéraði dagana 26.-27.maí 2016. Dómar hefjast stundvíslega kl. 12:30 fimmtudaginn, 26. maí. Yfirlitssýning verður föstudaginn 27.maí frá kl. 9:00 til 11:00.
 
Alls eru 18 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn „Röðun hrossa á kynbótasýningum“ hér hægra megin á forsíðunni eða hlekkinn hér að neðan.
 
Við biðjum eigendur og sýnendur að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.
 
Fimmtudagur 26. maí
Hópur 1 kl. 12:30-15:15
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2011275280 Fjöl Víðivöllum fremri Hans Friðrik Kjerulf
2 IS2011275278 Braut Víðivöllum fremri Hans Friðrik Kjerulf
3 IS2012276234 Guðbjört Úlfsstöðum Hans Friðrik Kjerulf
4 IS2011175268 Barón Brekku, Fljótsdal Hans Friðrik Kjerulf
5 IS2012175405 Flugnir Stóra-Bakka Ann-Kristin Künzel
6 IS2005275060 Dífa Engihlíð Ann-Kristin Künzel
7 IS2009275288 Hera Glúmsstöðum 2 Reynir Atli Jónsson
8 IS2007267161 Óskastund Gunnarsstöðum Reynir Atli Jónsson
9 IS2011275375 Aríel Teigabóli Hallgrímur A. Frímannsson
 
Hópur 2 kl. 15:45-18:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2010276193 Framtíð Lundi Hans Friðrik Kjerulf
2 IS2010276237 Herdís Lönguhlíð Hans Friðrik Kjerulf
3 IS2009276236 Sævör Lönguhlíð Hans Friðrik Kjerulf
4 IS2011276453 Lotta Kollaleiru Hans Friðrik Kjerulf
5 IS2011277157 Sara Lækjarbrekku 2 Friðrik Hrafn Reynisson
6 IS2011277119 Eylíf Hlíðarbergi Friðrik Hrafn Reynisson
7 IS2008267163 Lilja Gunnarsstöðum Reynir Atli Jónsson
8 IS2010276376 Linda Neðri-Skálateigi Sigríður H. Þórhallsdóttir
9 IS2011265247 Hríma Ósi Snæbjörg Guðmundsdóttir